Um NFS

Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja (NFS) er aðalvettvangur nemenda í félagslífi og öðrum hagsmunamálum er varða nemendur skólans.

Aðalstjórn heldur utan um starfsemi félagsins en auk þess starfa skemmtinefnd, markaðsnefnd, ritnefnd og auglýsinganefnd. Félagið gefur út skólablaðið Vizkustykki, sýnir sjónvarpsþáttinn Hnísuna og leikfélagið Vox Arena setur upp leiksýningar.


Formenn NFS
2023-2024 Leó Máni Quyen Nguyén
2022-2023 Logi Þór Ágústsson
2021-2022 Guðmundur Rúnar Júlíusson
2020-2021 Hermann Nökkvi Ragnarsson
2019-2020 Júlíus Viggó Ólafsson
2018-2019 Jón Ragnar Magnússon
2017-2018 Páll Orri Pálsson
2016-2017 Iðunn Erla Guðjónsdóttir
2015-2016 Sólborg Guðbrandsdóttir (haustönn), Lovísa Guðjónsdóttir (vorönn)
2014-2015 Ásta María Jónasdóttir
2013-2014 Arnór Svansson (haustönn), Elva Dögg Sigurðardóttir (vorönn)
2012-2013 Ísak Ernir Kristinsson
2011-2012 Sölvi Logason
2010-2011 Andri Þór Ólafsson
2009-2010 Sigfús Jóhann Árnason
2008-2009 Guðni Oddur Jónsson
2007-2008 Guðmundur Viktorsson
2006-2007 Valgerður Björk Pálsdóttir
2005-2006 Arnar Magnússon
2004-2005 Gústav A.B. Sigurbjörnsson
2003-2004 Arnar Már Halldórsson
2002-2003 Atli Már Gylfason (haustönn), Runólfur Þ. Sanders (vorönn)
2001-2002 Ellert Hlöðversson
2000-2001 Hilma Sigurðardóttir
1999-2000 Arnar Fells Gunnarsson
1998-1999 Jóhann Friðrik Friðriksson
1997-1998 Brynja Magnúsdóttir
1996-1997 Tryggvi Þór Reynisson
1995-1996 Inga Birna Antonsdóttir
1994-1995 Gísli Brynjólfsson
1993-1994 Gestur Páll Reynisson
1992-1993 Ingvar Eyfjörð
1991-1992 Gestur Pétursson
1990-1991 Jón Páll Eyjólfsson
1989-1990 Gunnar Magnús Jónsson
1988-1989 Helga Sigrún Harðardóttir
1987-1988 Böðvar Jónsson
1986-1987 Guðmundur Karl Brynjarsson
1985-1986 Hafliði Sævarsson
1984-1985 Edda Rós Karlsdóttir
1983-1984 Þórður Halldórsson
1982-1983 Kalla Björg Karlsdóttir
1981-1982 Hrannar Hólm
1980-1981 Elías Georgsson
1979-1980 Sigurður Helgi Helgason
1978-1979 Björn Víkingur Skúlason
1977-1978 Kristinn Arnar Guðjónsson
1976-1977 Gunnlaugur Friðbjarnarson